Álplötur

Stílhrein og
falleg gjöf

Álplötur

Álplötur

Nýttu þér skemmtilega leið til að stækka uppáhalds–myndirnar og setja þær á álplötu. Ljósmynd á álplötu er frábær gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um.

Hægt er að nota myndir frá Flickr með því að tengja aðgang þinn við PixelDesigner.

Myndin er prentuð á hágæða ljósmyndapappír og húðuð með UV plasti, límd niður á 2 mm. álplötu
og 2 cm. listar límdir á bak plötunnar til upphengingar.

Afgreiðslutími er 3-5 virkir dagar.

Stærðir og verð á álplötum

Ljósmynd á álplötu í stærðinni 20x30 cm. Verð 8.500 kr.

Ljósmynd á álplötu í stærðinni 30x40 cm. Verð 10.000 kr.

Ljósmynd á álplötu í stærðinni 40x60 cm. Verð 12.500 kr.

 

Aðrar stærðir eru einnig í boði en ekki í gegnum Pixel Designer,

vinsamlega hafið samband á tilbod@pixel.is eða í síma 575 2700.

Álplötur