Dagatöl

Dagatöl

Dagatöl í Pixel Designer gefa þér möguleika á að gera þitt eigið dagatal með þínum myndum, hvort sem þú vilt hafa 1, 2 eða fleiri myndir fyrir hvern mánuð. Einnig getur þú sett mynd og merkt við afmælisdaga eða aðra daga sem þú vilt muna eftir.

Hægt er að nota myndir frá Flickr með því að tengja aðgang þinn við PixelDesigner.

Engin takmörk eru á fjölda mynda í dagatölum.

Afgreiðslutími er 2-4 virkir dagar.

Stærðir á dagatölum

Pixel býður upp á 4 stærðir af dagatölum.

Dagatöl stór - 2xA4 - gormuð í miðju og götuð
þannig að hægt er að hengja þau upp.

Dagatöl lítil - A4 - gormuð að ofan með lykkju
þannig að hægt er að hengja þau upp.

Hægt er að velja um 3 grunnliti í dagatölum,
bleik, blá og grá.

Borðdagatöl - A6 - gormuð að ofan með standi.

Dagatöl

Stór borðdagatöl

Lítil mynd að framan við hliðina á dagatalinu og stór mynd að aftan, gormað að ofan með standi.

Pappír og frágangur

Vinsamlega hafið samband á tilbod@pixel.is eða í síma 575 2700 vegna séróska um pappír eða frágang.

Dagatöl

Reiknivél

Hér er hægt að reikna út verð á dagatölum.Verd kr.