Karfan þín er tóm

  Ganga frá pöntun

   Þá átt engin vistuð verkefni.

   Ljósmyndabækur

   Ljósmyndabækur gefa þér möguleika á að skapa þín eigin albúm.

   Þær eru frábrugðnar hefðbundnum albúmum að því leyti að hægt er að hafa hverja ljósmynd í nánast hvaða stöðu og stærð sem er á síðunni.

   Hágæða prentun og frágangur skila þér þinni eigin fagmannlega unnu bók.

   Hægt er að nota myndir frá Flickr með því að tengja aðgang þinn við PixelDesigner.

   Engin takmörk eru á fjölda mynda í ljósmyndabókum.

   Afgreiðslutími er 3-5 virkir dagar.

   Ljósmyndabækur
   Ljósmyndabækur

   Hvítt kápuefni

   Svart kápuefni

   Prentuð álímd kápa

   Kápuefni

   Hægt að velja um hvítt og svart kápuefni eða kápu með prentaðri álímdri kápu.

   Íslenskt handverk.

   Útlit og frágangur

   Hægt er að velja um hvítt eða svart saurblað þegar gengið er frá pöntun. Saurblað er fyrsta og síðasta blað í bók.

   Vinsamlega hafið samband á tilbod@pixel.is eða

   í síma 575 2700 ef óskað er eftir sérútfærslum, t.d. gyllingu, þrykkingu eða öðru kápuefni.

   Ljósmyndabækur
   Ljósmyndabækur

   21x21 cm

   29x29 cm

   29,7x21 cm

   A4 liggjandi

   Stærðir og verð

   Hægt er að velja um þrjár stærðir.

   21x21 cm. Verð frá 6.900 kr.

   29x29 cm. Verð frá 8.950 kr.

   29,7x21 cm. A4 liggjandi. Verð frá 7.450 kr.

    

   Hver bók getur verið frá 20 - 100 blaðsíður.

   Hver umframsíða eftir 20 síður er á 75 kr.

    

   Ef pantaðar eru 3-5 eins bækur
   er veittur 10% afsláttur.

   Ef pantaðar eru 6-9 eins bækur
   er veittur 15% afsláttur.

   Reiknivél

   Hér er hægt að reikna út verð á ljósmyndabókum.

   Vinsamlega hafið samband á tilbod@pixel.is eða

   í síma 575 2700 ef óskað er eftir sérútfærslum, t.d. gyllingu, þrykkingu eða öðru kápuefni.   Álímd ljósmyndakápa
   Luster ljósmyndapappír

   Verð samtals Verd kr.