Tækifæriskort

Tækifæriskort geta verið jólakort, boðskort í fermingu,

brúðkaup, afmæli, opnanir eða aðra viðburði. Það er miklu skemmtilegra að vera þú sjálfur og hanna þín eigin kort í Pixel Designer. Lágmarkspöntun á kortum er 30 stk. Umslög fylgja öllum kortum.

Hægt er að nota myndir frá Flickr með því að tengja aðgang þinn við PixelDesigner.

Engin takmörk eru á fjölda mynda í kortum.

Afgreiðslutími er 2-4 virkir dagar.

Tækifæriskort

Stærðir á kortum

Hægt er að velja um 4 stærðir á kortum.

A6 og A5 stærð í boði bæði liggjandi og standandi. 4 síður.

15x15 cm. kort 4 síður.

21x10 cm. kort

Kort í stærðinni A6, 4 síður - liggjandi
(síðustærð 148x105 mm.)

Kort í stærðinni A6, 4 síður - standandi
(síðustærð 105x148 mm.)

Kort í stærðinni 15x15 cm. 4 síður
(síðustærð 150x150 mm.)

Kort í stærðinni A5, 4 síður - liggjandi
(síðustærð 210x148 mm.)

Kort í stærðinni A5, 4 síður - standandi
(síðustærð 148x210 mm.)

Kort í stærðinni 21x10 cm.
(síðustærð 210x100 mm.)

A6 liggjandi

A5 liggjandi

A6 standandi

A5 standandi

Kort
Kort
Jólakort
Jólakort
Kort

21x10 cm.

Jólakort

15x15 cm.

Pappír og frágangur

Kortin eru prentuð á umhverfisvænann hágæða kortapappír. Öllum kortum fylgja umslög.

Vinsamlega hafið samband á tilbod@pixel.is eða í síma 575 2700 ef óskað er eftir sérútfærslum, t.d. gylling, þrykking eða aðrar séróskir með pappír eða frágang.

Tækifæriskort

Reiknivél

Hér er hægt að reikna út verð á kortum.

Vinsamlegast athugið.

Lágmarkspöntun á kortum er 30 stk.

Umslög fylgja öllum kortum.Verd kr.